- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Útivistarsæla er gönguverkefni fyrir þá sem vilja njóta íslenskrar náttúru að hausti og vetri í skemmtilegum félagsskap og kynnast fjölbreyttum gönguleiðum. Allar ferðir eru flokkaðar sem meðalerfiðar göngur. Gengið verður á milli staða.
Verkefnið sem stendur frá 18. október til 18. nóvember, hefst með undirbúningsfundi og fræðslu sem nýtist þátttakendum í ferðum sérstaklega á þessum árstíma. Síðan verður farið í fjórar ferðir.
Sjá nánar um verkefnið: Útivistarsæla haust 2023