- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Þorraferð í Fjallaborg. Skíðaferð
15.-16. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson
Verð: kr. 7.500/6.000. Innifalið: Gisting og fararstjórn. (Akstur ekki innifalinn)
Ekið á einkabílum austur eftir þjóðvegi 1 á móts við Skógarmannafjöll. Þaðan er gengið á skíðum suður að skálanum Fjallaborg við Rauðuborgir (8,5 km) þar sem snæddur verður þjóðlegur þorramatur um kvöldið í friðsæld öræfanna.
Daginn eftir er gengið til baka í bílana. Hámarksfjöldi 10 manns.