Takk fyrir þátttökuna í Þaulanum. Vegna aðstæðna í samfélaginu verður ekki um formlega afhendingu verðlauna að ræða eins og undanfarin ár. Haft verður samband við vinningshafa og öll börn sem skiluðu inn svarblaði fá viðurkenningarskjal.