Myndir úr ferðum um landið
Opið hús hjá FFA í Strandgötu 23, fimmtudaginn 7. mars kl. 20:00
Hafdís G. Pálsdóttir segir frá og sýnir myndir úr ferðum víðs vegar um landið.
Kaffi og spjall á eftir.
Öll velkomin.