Öskjuvegurinn hefst föstudaginn 16. júlí og stendur til 20. júlí, Látrastrandarfjöllin verða gengin laugardaginn 17. júlí og
á sunnudag 18. júlí er gengið meðfram Glerá.
18. júlí. Meðfram Glerá 
Gengið meðfram Glerá, frá Heimari-Hlífá, við réttina,
til ósa. Þetta er frábær og áhugaverð gönguferð í okkar nánasta umhverfi þar sem vaxa sjaldséðar
jurtir.
Fararstjóri: Ingimar Eydal.
Verð: kr. 1.500 / kr. 2.000
Brottför frá FFA kl. 10.00
ATH. Uppselt bæði í Öskjuveginn 16-20 júlí
og Látrastrandarfjöllin 17. júlí.