- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Fuglaskoðunarferð um Eyjafjörð
Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen
Árleg fuglaskoðunarferð FFA undir leiðsögn kunnáttumanna, nú sem oftar um Eyjafjörðinn þar sem reynt verður að slá fyrri met í tegundafjölda fundinna fugla. Þátttakendur fylgja fararstjórum á valda staði þar sem fuglalífið verður skoðað. Stefnt er að því að finna álftahreiður, skeiðönd, grafönd, flórgoða jafnvel gargönd og margar fleiri tegundir.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.
Áætlaður tími ferða er aðeins viðmið og fer eftir hópnum og aðstæðum hverju sinni.