- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Skeiðsvatn - haustlitaferð
14. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson. Verð 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Ekið að aflögðum minkaskála skammt frá bænum Skeiði í Svarfaðardal. Gengið fram að Skeiðsvatni eftir stikaðri leið og haustlitir skoðaðir. Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig.
Munið að skrá ykkur hér