Kerling. Sjö tinda ferð

skor skor skor skor Myndir
6. ágúst. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Fararstjórar: Sigurlína Jónsdóttir og Frímann Guðmundsson. Verð: 4.500/2.500. Innifalið: Fararstjórn. 
Gengið á Kerlingu í Eyjafirði, 1538 m, frá Finnastöðum og svo norður eftir tindunum Hverfanda, Þríklökkum, Bónda, Litla Krumma, Stóra Krumma, Syðrisúlu og Ytrisúlu. Endað í Glerárdal. 20 km.