Kerling, 1538 m. Sjö tinda ferð

30. júlí. Kerling, 1538 m. Sjö tinda ferð    Myndir

Gengið á hæsta fjall í byggð á Íslandi. Ekið að Finnastöðum í Eyjafjarðarsveit, farið þaðan á fjallið. Þar verður ferðinni tvískipt, sumir fara sömu leið til baka, aðrir norður eftir tindum að Súlum og niður í Glerárdalinn þar sem ferðin endar.
Fararstjórar: Sigurlína Jónsdóttir, Frímann Guðmundsson.
Verð: kr. 3.500 / kr. 3.000
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 8.00