14. júlí. Dýjafjallshnjúkur, 1445 m. (4 skór)
14. júlí. Dýjafjallshnjúkur, 1445 m. (4 skór)
Gengið frá bænum Dagverðartungu í Hörgárdal sunnan Fornhagagils. Síðan fram með Úlfá og Tungudalsá inn í
Ytri-Tungudal að Dyngjuhnjúk. Þar er farið norður yfir Tungudalsá og stefnt upp á Hnjúkinn. Gengið sömu leið til baka.
Fararstjóri: Grétar Grímsson
Verð: Frítt fyrir félagsmenn innan FÍ/aðrir kr. 1.000
Brottför kl. 8.00