Árbók og Ferðir 2025 í apríl/maí

Árbók FÍ 2025 er ekki af verri endanum en hún er um Fuglastaði á Íslandi og tekin saman að Daníel Bergmann.

Bókin er væntanleg norður um mánaðarmótin apríl/maí. Bókina fá allir félagsmenn í FFA sem greitt hafa árgjaldið fyrir árið 2025.

Tímaritið Ferðir sem FFA gefur út fá félagar líka. Þetta verður allt auglýst rækilega þegar að þessu kemur.