- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
4. febrúar. Súlumýrar. Skíðaferð Myndir
Gangan hefst við afleggjarann í Fálkafell og haldið þaðan upp Sigurðargil og á Súlumýrar. Þar er frábært skíðagöngusvæði og finna má leiðir við allra hæfi.
Fararstjóri: Anke Marie Steinke
Verð: kr. 500 / kr. 500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 10.00