Gönguvika: 18.-22. júní

Leyningshólar skor

18. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Gunnar Jónsson. Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið verður upp á hólabrúnina í mynni Villingadals og gengið þaðan eftir vegi og stígum um hólana.

Skráning


Vaglaskógur skor

19. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 1.500/1.000. Innifalið í verði er fararstjórn.
Gengið um stærsta skóg norðan heiða.

Skráning


Sumarsólstöður á Múlakollu. 970 m.
skorskorskor

20. júní. Brottför kl. 20 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn 
Gengið upp á Múlakollu frá gamla Múlaveginum og upp dalinn norðan Brimnesár. Vegalengd alls 8 km. Gönguhækkun 930 m. 

Skráning


Kristnesskógur skor

21. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Þóroddsson. Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið um skóginn og fjallað um sögu staðarins.

Skráning


Jónsmessuferð á Haus í Staðarbyggðarfjalli. 560 m. skorskor

22. júní. Brottför kl. 22 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri: Roar Kvam. Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar og að vörðunni nyrst á Hausnum. Útsýni þaðan er mikið og fagurt yfir héraðið.

Skráning