Fljótsheiði, eyðibýli - skíðaferð

Fljótsheiði, eyðibýli - skíðaferð skidiskidi   

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson.
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið austur í Reykjadal og fram á veginn að Stafnshverfi. Gengið vestur á Narfastaðafell, þaðan í Heiðarsel og svo um Gafl og Heiðarsel í Skógarsel. Loks gengið norðvestur frá Skógarseli á hringveginn austan í Fljótsheiði að malarnámum þar sem bílar verða geymdir. Vegalengd um 17 km. Lítil hækkun.

Skráning