- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
- Umsagnir
Ferðakynning FFA 2025
Ferðaáætlun FFA 2025 verður kynnt í heild sinni í máli og myndum 27. mars kl. 20:00 í VMA. Barna- og fjölskylduferðir verða einnig kynntar auk hreyfiverkefna sumarsins.
"Ferðast til framandi landa". Gestur kvöldsins verður Jónas Helgason sem kunnur er fyrir ferðir sínar til framandi landa.
Nokkrar útivistarverslanirnar verða með kynningu á sínum vörum.
Kynningin er í VMA og hefst kl. 20:00, gengið inn að vestan.
Allir velkomnir.