Barna- og fjölskylduferð. Páskaeggjapartý

Barna- og fjölskylduferð. Páskaeggjapartý

Mæting við Kjarnakot í Kjarnaskógi
Fararstjórn: Hjörvar Jóhannesson, Ragnheiður og Sunna Ragnarsdætur.

Njótum þess að koma saman í Kjarnaskógi þar sem alltaf er gott veður og skellum okkur í páskaeggjaleit!
Stutt og þægileg ferð sem hentar öllum aldurshópum. Mikilvægt er að mæta klædd eftir veðri, mögulega með eitthvað að drekka en í lok ævintýrsins er óvæntur glaðningur fyrir alla þátttakendur. Ætlast er til að einhver fullorðinn komi með börnunum.
Gert er ráð fyrir að ferðin taki u.þ.b. 2 klst. Þátttaka ókeypis.

skráning í ferð