- 24 stk.
- 06.04.2024
Í janúar var farið af stað með námskeið fyrir þá sem vilja ferðast á utanbrautaskíðum. Snjóalög voru hópnum að mestu hagstæð. Að loknu grunnnámskeiði var haldið framhaldsnámskeið og komust færri að en vildu. Bryndís Inda Stefánsdóttir og Valgerður Húnbogadóttir voru leiðbeiniendur á námskeiðunum. Myndirnar eru frá nokkrum skiptum og teknar af fararstjórum eða þátttakendum.