- 6 stk.
- 02.07.2023
Sunnudaginn 18. júní var farin áhugaverð ferð um Öxnadalinn með Brynhildi Bjarnadóttur. Veðurútlit var ekki eins og best verður á kosið en þátttakendur létu það ekki á sig fá. Svo kom á daginn eins og svo oft áður að veðrið var hið skaplegasta til gönguferðar. Gengið um svæðið og á Hallok. Myndirnar tók Brynhildur Bjarnadóttir.