- 8 stk.
- 28.12.2022
Ekið var vestur í Skagafjörð og fram á Kjálka. Fyrsti áfangi Tyrfingsstaðir þar sem gamli torfbærinn var skoðaður. Þaðan var svo að bænum Gilsbakka þaðan og gengið niður og um gilið heim að bænum Merkigili. Síðan sem leið liggur að Ábæ og kirkjan skoðuð. Farið yfir ána með kláfnum við bæinn Skatastaði. Fararstjóri var Herdís Zophoníasdóttir. Myndasmiður var Svala H. Sverrisdóttir.