- 3 stk.
- 11.06.2022
Laugardaginn 30. apríl var fyrirhuguð ferð á Hólafjall í Eyjafirði. Vegna ófærðar þangað var áætlun breytt og gengið á Þinfmannahnjúk og Leifsstaðahnjúk. Gönguvegalengd 10 km og hækkunin 830 m en þrátt fyrir að Leifstaðfell er 724 m hátt þá er landslagið hæðótt þegar upp er komið. Fararstjóri var Þuríður Helga Kristjánsdóttir sem tók myndirnar.