- 14 stk.
- 11.07.2021
Að venju var góð þátttaka í sjö-tindaferð FFA og ekki spillti veðrið fyrir að þessu sinni. Byrjað var á Kerlingu (1538 m ) og síðan var hver tindurinn af öðrum sigraður: Hverfandi (1320 m), Þríklakkar (1360 m), Bóndi (1350 m), Litli Krummi, Stóri Krummi, Syðri-Súla (1213 m) og Ytri-Súla (1143 m)
Einar Bjarki Sigurjónsson, Christina Finke (Tina) og Baldvin Stefánsson voru fararstjórar.