- 13 stk.
- 11.07.2021
Náttúruskoðun í Krossanesborgum er þriðja ferðin á árinu sem FFA setur upp og sérstaklega er ætluð börnum og sniðin að þeirra þörfum. Í ferðinni voru virkilega áhugasöm börn með foreldrum og afa og ömmu. Brynhildur Bjarnadóttir fræddi börnin um lífið í náttúrunni og benti þeim á margt sem þau taka oftast ekki eftir sjálf. Myndir Árni Ólafsson.