- 5 stk.
- 15.06.2021
Fyrsta viðbótarferð sumarsins var gönguferð um galmaströnd. Frímann Guðmundsson fararstjóri þekkir vel til og leiddi hópinn mjög skemmtilega leið. Veðrið lék við þátttakendur og var mikil ánægja með þessa ferð. Myndirnar eru frá Frímanni Guðmundssyni.