- 25 stk.
- 17.01.2021
Vegna fjöldatakmarkana í samfélaginu er ekki hægt að boða til árlegs félagsfundar í janúar 2021. Þess í stað setur stjórn svolítið yfirlit yfir árið inn á heimasíðu FFA ásamt myndum úr starfinu.
Aðalfundur FFA verður haldinn í mars ef allt gengur að óskum í samfélaginu.
Myndirnar eru í raun glærur sem þið skoðið með því að smella á fyrstu mynd og svo er skoðað áfram með því að smella á píluna.