- 9 stk.
- 22.07.2020
Þriðja ganga gönguvikunnar var byggingarlistarganga á Akureyri. Árni Ólafsson arkitekt gekk um bæinn og benti fólki á mismunandi byggingarstíla og tímabil auk þess að lesa í hús og skipulag bæjarins. Myndir Þorgerður Sigurðardóttir.