20200624 Glerárdalur - Glerárstífla gönguvika í júní
8 stk.
22.07.2020
Góður hópur fór ó þessa ferð eina kvöldstund í júní. Ingvar Teitsson leiddi hópinn en FFA gönguleiðanefnd FFA stikaði þessa leið fyrir ári síðan og hefur hún náð miklum vinsældum. Myndir Ingvar Teitsson.