- 14 stk.
- 15.06.2020
Blómaskoðunarferð inn á Glerárdal tókst vel. Reyndar var talsverður snjór og mikið vatn í ánni en alltaf hægt að finna áhugaverð blóm í ferðinni. Brynhildur Bjarnadóttir náttúrufræðingur leiddi gönguna og fræddi viðstadda um það sem fyrir augu bar. Gaman er að sjá að í ferðinni voru nokkur börn, það yngsta 9 mánaða. Myndir Brynhildur Bjarnadóttir og Guðný Sigríður Ólafsdóttir.