- 10 stk.
- 26.08.2019
FFA efndi til ferðar í grasaheiði þ. 3. ágúst 2019. Farið var á Laxárdalsheiði í S.-Þing. milli Brúnar og Ljótsstaða. Við gengum alls um 5 km. Veðrið var frábært og eftirtekjan góð. Þátttakendur voru alls 11, að fararstjóra meðtöldum. Fararstjóri og myndasmiður: Ingvar Teitsson.