- 21 stk.
- 05.11.2019
Ekið að Árskógssandi og siglt með ferjunni Sævari til Hríseyjar. Gengið var um eyna í fylgd staðarleiðsögumannsins, Þorsteins Þorsteinssonar, sem fræddi hópinn um ýmislegt tengt sögu, byggð, náttúru og menningu eyjunnar. Hluti hópsins naut veitinga í Verbúðinni áður en farið var með ferjunni til baka. Myndasmiður Kristbjörg Sigurðardóttir.