- 21 stk.
- 06.04.2019
Mosi - gönguskíðaferð í samvinnu við Ferðafélag Svarfdæla
Ekið var til Dalvíkur og upp á skíðasvæðið. Þaðan var tekin skíðalyftan upp Böggvisstaðafjall, og gengið inn með hlíðinni og inn að Skála. Siðan var haldið áfram upp bratta brekku að skálanum Mosa. Það var sest niður og fengið sér kaffi. Skíðafærið skán ofan á mjúkum snjó svo erfitt var að taka beygjur, en ferðin niður gekk samt vel. skemmtileg ferð. Fararstjórar: Elías Björnsson og Magnús Magnússon. Myndir Frímann Guðmundsson.