- 42 stk.
- 27.07.2016
Sunnudaginn 24. júlí var genginn Þingmannavegurinn yfir Vaðlaheiðina. Þetta afmælisferð í tilfefni að 80 ára afmæli Ferðafélags Akureyrar. Ferðin tók 5 klukkustundir og voru þátttakendur 13 að meðtöldum fararstjóra sem var Helga Guðnadóttir. Í lok ferðar bauð FFA upp á grill fyrir hópinn í Lundskógi.