- 27 stk.
- 25.09.2016
Frá Svartárkoti í Botna helgina 17. -18. september 2016. Sjö göngugarpar lögðu af stað rigningu og logni.
Stoppað á Stóruflesju og haldið síðan eftir slóðum upp í Botna.
Morgunin eftir var gengið í sunnan andvara og glampandi sól og haustlitanna notið á leiðinni.
Fararstjóri Valur Magnússon.
Myndir tók Kristín Björnsdóttir.