- 43 stk.
- 28.06.2016
16 manns auk fararstjóra gengu á Múlakollu þriðjudaginn 21 júni í afargóðu veðri og útsýni. Á toppnum var stoppað í drjúga stund til að njóta sólar og dásama útsýnið sem engann lét ósnortinn , sumir vildu helst vera uppi miklu lengur sem var mjög svo skiljanlegt enn niður urðum við að fara. Ákveðið var að stoppa við gangnamunann að austan og njóta sólarinar aðeins lengur sem var vel þess virði. Takk fyrir góða ferð með hörkugóðu fólki. Fararstjóri og myndasmiður Konráð Gunnarsson.