- 22 stk.
- 27.02.2016
Ekið var að Freyjulundi í Arnarneshreppi og þaðan gengið á skíðum að Pálmholti og áfram að Bakkagerði og niður undir sjó.
gengið var til norðurs til Hjalteyrar og að Arnarholti þaðan sem heita vatni kemur sem færir okku ylin í húsin. Eftir smákaffistopp var farið yfir ásinn og stefnan tekin á Bjarnarhólinn. Að síðustu var aftur að Freyjulundi. Snjórinn var fremur leiðinlegur þunn skel og laust undir sem brotnaði oftast og svo var laust undir. Myndasmiður og fararstjóri Frímann Guðmundsson. Veðrið sól og logn.