- 9 stk.
- 09.01.2016
Það var ekki stór hópur sem fór eftir bökkum Eyafjarðarðar eða eftir ánni. Veður var hið besta logn og lítið frost. Farið var inn að heitavvatnslögn og drukkið kaffi. Síðan til baka um 8 km. Skíðafærið var harðfenni en hægt að fara út um allt. Fararstjóri og myndasmiður Frímann Guðmundsson.