- 35 stk.
- 11.07.2014
20140710 Krossanesborgir. Það var frískur og föngulegur hópur sem lagði af stað frá Krossanesi út að Lóninu. Gengnar voru fjörurnar og bakkarnir til skiptist, því ekki var fjaran alltaf fær. Enginn var búinn að fara þessa leið nema fararstjórinn. Mikið var um Mávfugl á leiðinni, en lítið af öðrum fugli.Þegar að Lóninu var komið, gengum við upp að Djáknatjörn, þaðan stystu leið í Krossanes. Kvöldganga í góðu veðri,og hressum félagsskap. Myndasmiður og fararstjóri Konráð Gunnarsson.