- 6 stk.
- 16.02.2014
Lagt var af stað kl. 9 í skíðaferð og var áætluð ferð upp á Súlumýrar. Ekið var upp að malbikunarstöðinni þar sem færð tók mjög að þyngjast. Snjókoma var og og hitastig um og undir frostmarki. Gengið var af stað í djúpum lausasnjó og færi mjög þungt. Skyggni var lítið og dimmt af þoku uppi í brekkunni. Var þá kafað áfram á skíðunum inn fyrir Hlífárnar þar sem þar sem ákveðið var að snúa við eftir að hafa borðað nestisbita.
Þáttakendur í ferðinni voru aðeins fjórir. Fararstjóri og myndasmiður Grétar Grímsson