- 39 stk.
- 01.05.2013
15 manns mættu í 1 Maí göngu FFA á Súlur, 11 fótgangandi 4 á skíðum. Veður og færð í góðu lagi mestanhluta leiðarinnar.Á toppnum var skyggnið lítið sem ekkert og töluverð gjóla. Á heimleiðini lentum við í þoku og mikilli snjóblindu niður undir Snægil, að öðru leiti gekk ferðin heim vel og allir kátir með sig og ferðina. Fararstjóri Konráð Gunnarsson.Myndasmiðir K.G og F.G.