- 19 stk.
- 07.01.2012
Naustaborgir Hvammsland. Laugardaginn 7. janúar 2012 var farin skíðaferð um Naustaborgir. Genginn var stígur sem liggur upp undir kletta rétt neðan við Gamla. Þaðan var farið suður í Hvammsland og svo aftur tilbaka eftir stíg sem liggur um Hvammsland. Sjá kort. Gott veður var gott skíðafæri og skógurinn eins og jólakort.