- 16 stk.
- 02.05.2011
Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gangan hófst við uppgönguna á Súlur. Strax hófst alvaran því Heimari-Hlífáin var í vexti og ekki auðvelt að komast yfir. En fljótlega fannst staður og hjálpuðu Konráð og Kári fólki yfir en ekki tókst betur til en svo að þegar þeir hjálpuðu einni frúnni yfir fóru þau öll í ána, en öll komust þau samt uppúr að lokum.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.