- 22 stk.
- 02.04.2011
Ekið var frá Akureyri Út undir Dalvík og beygt þar inn Svarfaðardalinn að austan og ekið sem leið liggur inndalinn. Síðan var beygt inn Skíðadal og ekið að innsta bæ Kóngstöðum. Ekki hafði verið mikill snjór í dalnum en við vorum að fara í skíðaferð, en þegar inn að Kóngstöðum kom var snjórinn kominn. Veður og færi var gott þó ekki væri albjart þá sá til sólar annað slagið, en myndirnar tala sínu máli.
Fararstjóri og myndasmiður Frímann Guðmundsson.