- 12 stk.
- 21.06.2011
Rauðinúpur: Ekið var um Kópasker austur að býlinu Núpskötlu. Gengið var þaðan eftir malarkambi á núpinn og að vitanum og fuglalífið skoðað. Þaðan lá leiðin að fornri gígskál og síðan var farið til baka að bænum. Rifstangi Áfram er ekið austur þar til komið er að götuslóða sem fylgt er í átt að Rifi. Gengið var eftir malarkambi að eyðibýlinu Rifi og út í Rifstanga. Hraunhafnartangi: Ekið var að Hraunhafnartanga með viðkomu á eyðibýlinu Skinnalóni. Gengið var út að vitanum, þar sem hægt er að fylgjast með brimöldum Norðuríshafsins. Áður en haldið er heimleiðis njótum við kvöldsólarinnar á Sléttunni ef veður leyfir. Fararstjóri Indriði Indriðason Myndasmiður Garðar Helgason