- 20 stk.
- 12.04.2010
Gengið var á Hvassafellsfjall 10. apríl 2010. Sex manns voru með í för og gekk ferðin afar vel. Ágætis gönguveður var, skúrir við og við í byrjun ferðar en annars þurrt. Ekki var vindur mikill þó vindhviður áttu til að stríða okkur. Ágætis útsýni var til nærliggjandi fjalla en sást ekkert lengra til og erfitt myndaveður.