- 45 stk.
- 19.08.2010
Ekið var í Herðubreiðarlindir föstudagskvöldið 6. ágúst. Morguninn eftir var Herðubreið á kafi í þoku. Því var ekið upp í Öskju og gengið inn að Víti. Síðan var farið í Drekagil og Nautagil. Um kvöldið var farið í göngu um Herðubreiðarlindir. Á sunnudagsmorguninn var Drottningin enn hulin þoku. Var þá ekið heimleiðis og stoppað í Hrossaborg. Eftir það var farið að Sæluhúsinu við Jökulsá, Klaustri á Mývatnsöræfum og fuglasafninu í Ytri-Neslöndum. Fararstjóri: Ingvar Teitsson, myndasmiður: Konráð Gunnarsson.