- 49 stk.
- 04.07.2009
Farin var ferð til Grímseyjar sem tókst mjög vel.
Flogið var frá Akureyri með Norlandair og Bjarni Gylfason sigldi með hópinn í kringum eyjuna að því loknu var matast á veitingastaðnum Kríunni. Að lokum var gengið um eyjuna og skoðað björg og fuglalíf. Vel heppnuð ferð í alla staði.
Myndir tóku Konráð Gunnarsson og Ólafur Larsen