- 52 stk.
- 21.06.2009
Ferðin á Múlakollu gekk mjög vel. Allir voru mættir á gamla múlaveginn fyrir ofan Brimnes í Ólafsfirði kl. 20:00. Alls voru þar um 30 manns, mjög góður hópur. Ferðin upp gekk vel og vorum við uppi kl. 23:30 í ágætis veðri og sólin sást við hafsbrún. Ferðin niður gekk líka vel og allir komnir í bílana fyrir klukkan tvö.
Myndir tóku. Konráð Gunnarsson, Gunnar Halldórsson og Sigurgeir Haraldsson.