- 39 stk.
- 29.07.2007
Siglt var til Flateyjar á Skjálfanda i mjög góðu veðri sunnudaginn 15. júlí s.l. Eikarbáturinn Knörrinn hjá Norðursiglingu á Húsavík, með skipstjórann Hörð Sigurbjarnarson, sem sá um að koma okkur tryggilega til og frá eyjunni og grillaði jafnfram dýrindis máltíð fyrir ferðalangana eftir skemmtilega gönguferð um eyjuna undir leiðsögn heimamannsins Ingvars Sveinbjörnssonar.
Í alla staði frábær ferð.
Roar Kvam tók myndirnar.