- 5 stk.
- 13.02.2025
Nýtt fyrirkomulag var prófað. Ákveðið með stuttum fyrirvara hvert væri gengið og aðeins ef veður er skaplegt. Þetta var fyrsta Góðviðrisgangan þetta haustið.
Ekið var sem leið liggur að bílaplaninu sem er á Öxnadalsheiði og stoppað á planinu fyrir neðan veginn. Farið var niður í gilið og það kannað. Gengið var eins og hópurinn ákvað. Fararstjóri var Þuríður Helga Kristjándóttir. Myndasmiður var Hulda Jónsdóttir.