- 8 stk.
- 13.02.2025
Vel sótt ferð af áhugasömu fólki um veru setuliðsins í Eyjafirði. Nýlegar uppgötvanir á Melgerðismelum hafa fangað athygli fjölskyldu í Arkansas í Bandaríkjunum. John Kassos, bandarískur flugmaður sem dvaldist á Melunum sumarið 1942, fórst þegar orrustuvél hans af gerðinni P-39 Airacobra hrapaði í Rauðhúsahólum. Sögumaður og fararstjóri var Brynjar Karl Ottarsson.