- 13 stk.
- 07.02.2025
Gengið var upp gamlan árfarvegi í stórbrotnu umhverfi forssanna, sigkatlar og klettamyndanir og haldið áfram meðfram Skjálfandafljóti að Ingvararfossum og gengið meðfram fljótinu að Aldeyjarfossi. Fararstjórar voru Halldóra B. Skúladóttir og Hulda Jónsdóttir. Myndirnar tóku, Hulda og Þorgerður.